Íkarus var íslensk hljómsveit sem spilaði rokk og var skipuð Tolla Morthens, Megasi, Kormáki Geirharðssyni, Bergþóri Morthens og Braga Ólafssyni.
Útgáfa
Hljómsveitin gaf út tvær breiðskífur hjá Gramminu; The Boys from Chicago árið 1983 með smellnum „Krókódílamaðurinn“ þar sem önnur hlið plötunnar var helguð lögum Tolla. Sú síðari Rás 5-20, kom út árið 1984 og innihélt meðal annars smellinn „Svo skal böl bæta“.
Tenglar
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.