Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Árni Björnsson (f. 16. janúar 1932) er íslenskur þjóðháttafræðingur. Hann var forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns Íslands frá 1969 til 2002. Hann er einkum þekktur fyrir skrif sín um íslenskar hátíðir og tyllidaga og siði og þjóðtrú sem tengjast þeim. Þekktasta verk hans er líklega Saga daganna (1977) en sú bók er jafnframt doktorsritgerð hans, sem hann varði 1993.
Í tilefni af 85 ára afmæli Árna 2017 var mikið greinasafn eftir hann gefið út á bók undir nafninu Í hálfkæringi og alvöru. Þar eru þættir um fræði, skáldlist, menningarsögu, heimsmálin og einkennilega menn. Bókin er 848 síður að stærð og gefin út af Hinu íslenska bókmenntafélagi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.