From Wikipedia, the free encyclopedia
Áramótaskaup 2016 var áramótaskaup sem sýnt var á RÚV, 31. desember 2016. Höfundar skaupsins voru að stórum hluta Fóstbræðrahópurinn eða Helga Braga Jónsdóttir, Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guðmundsson ásamt Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur sem var ekki í Fóstbræðrum. Leikstjóri var Jón Gnarr.
Áramótaskaupið 2016 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Handrit | Helga Braga Jónsdóttir Jón Gnarr Katla Margrét Þorgeirsdóttir Sigurjón Kjartansson Þorsteinn Guðmundsson |
Leikstjóri | Jón Gnarr |
Lokastef | Best í heimi |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2015 |
Framhald | Áramótaskaup 2017 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
60% landsmanna voru ánægt með skaupið.[1]
Lokalagið var
Lagið er ábreiða af 'Can't stop the feeling' eftir Justin Timberlake, Max Martin, Shellback.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.