From Wikipedia, the free encyclopedia
Zadar er borg við Adríahafsströnd Króatíu. Íbúar voru rúmlega 75.000 árið 2011 sem gerði hana fimmtu stærstu borg landsins. Hún er vinsæll ferðamannastaður.
Zadar á sér langa sögu og hafa fundsist mannvistarleifar frá steinöld þar. Rómverjar voru þar með borgina Iadera. Ýmis veldi hafa haft yfirráð yfir borginni: Austrómverska ríkið, Feneyjingar og Austurríkismenn. Borgin varð illa úti í seinni heimsstyrjöld þegar bandamenn sprengdu um 80% húsa í borginni og varð mannfall mikið. Í Júgóslavíustríðinu var umsátur um borgina frá 1991-1993.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.