Ylhnokki (fræðiheiti: Bryum sauteri) er tegund mosa af hnokkmosaætt. Ylhnokki hefur fundist á einum stað á Íslandi, í leirflagi við heita laug á Suðurlandi.[2] Karlplöntur hafa fundist hér á landi en aldrei hafa plöntur fundist með gróhirslu.[2]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Ylhnokki
Ástand stofns
Thumb
Í mikilli útrýmingarhættu (Náttúrufræðistofnun Íslands) [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Mosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkmosaflokkur (Bryopsida)
Undirflokkur: Bryidae
Ættbálkur: Hnokkmosabálkur (Bryales)
Ætt: Hnokkmosaætt (Bryaceae)
Ættkvísl: Hnokkmosar (Bryum)
Tegund:
Ylhnokki (B. sauteri)

Tvínefni
Bryum sauteri
Bruch & Schimp[1]
Loka

Staða stofns

Ylhnokki hefur verið metin sem tegund í fullu fjöri (LC) á heimsválista IUCN,[3] sem er lægsta mögulega hættustig, en vegna þess hversu sjaldgæfur hann er á Íslandi er hann flokkaður sem tegund í bráðri útrýmingarhættu (CR) á válista Náttúrufræðistofnunar.[1]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.