Xfce er skjáborðsumhverfi fyrir Unix og önnur Unix-lík stýrikerfi (t.d. Linux, Solaris eða BSD), þótt að samkvæmt Xfce wiki síðunni sé einnig hægt að keyra það undir IRIX, Mac OS X og Windows. Það er hannað til þess að þurfa minna vinnsluminni og keyra hraðar en önnur skjáborðsumhverfi—sem er einkar hentugt þar sem vinnsluminni er af skornum skammti, til dæmis í eldri og getuminni tölvum.[1] Það notar GTK+ líkt og GNOME.

Staðreyndir strax Höfundur, Hönnuður ...
Xfce
Thumb
Thumb
Xfce gluggaumhverfið í keyrslu
HöfundurMargir (sjá
HönnuðurOlivier Fourdan
Fyrst gefið út1996
Nýjasta útgáfa4.12 / 28. febrúar 2015
Forskoðunarútgáfa4.13 /
StýrikerfiMörg (aðallega *nix)
Tungumál í boðiC (GTK+)
Notkun skjáborðsumhverfi
LeyfiGNU General Public License, GNU Lesser General Public License og BSD License
Vefsíða www.xfce.org
Loka

Heimildir

Sjá einnig

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.