From Wikipedia, the free encyclopedia
Vopnahlé er þegar stríðandi fylkingar semja um að hætta átökum. Vopnahlé getur bundið enda á átökin eða verið tímabundið. Það getur byggst á formlegum samningi eða óformlegu samþykki beggja fylkinga. Vopnahlé er ekki það sama og friðarsamningur sem getur verið langan tíma í smíðum. Dæmi um vopnahlé sem ekki hefur verið fylgt eftir með friðarsamningum er vopnahléð sem batt endi á Kóreustríðið árið 1953.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.