Vesturnorræn mál eru norrænu málin íslenska, færeyska og norska.

Taka skal fram að ýmsar svæðis- og stéttarmállýskur í Noregi, þar með talið bókmálið og ríkismálið hafa talist bæði til vestur- og austurnorrænna mála. Í héruðunum Bohuslän og Jamtlandi, sem tilheyrt hafa Svíþjóð síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.

Til vesturnorræna mála teljast einnig útdauðu málin norn, sem talað var fram á 18. öld nyrst á Bretlandseyjum og grænlandsnorræna, sem töluð var fram á 15. öld í byggðum norrænna manna á Grænlandi.

Tenglar

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.