From Wikipedia, the free encyclopedia
Venslagagnagrunnur er safn gagna sem lúta reglum um vensl gagnanna. Hugtakið vísar til gagna og skema (rökræn framsetning gagnanna). Grunnurinn er safn af venslum (töflum) og býður upp á aðferðir til að nálgast innihaldið eftir fyrirfram skilgreindum leiðum. Innihald grunnsins býr í skemum, sem innihalda töflur. Tafla (enska Relation) er skilgreind sem safn (Set) af röðum (Tuples) sem hafa sömu dálka (Attributes eða Columns). Venslalíkanið gerir ráð fyrir að hvorki raðir né dálkar í venslum hafi sérstaka röðun.
Hugtakið venslaðir gagnagrunnar var upphaflega skilgreint og sett fram af E.F. Codd.[1]
Codd setti fram átta leiðir til að nálgast gögn úr vensluðum gagnagrunnum. Fyrstu fjórar voru ættaðar úr hefðbundinni mengjafræði:
Aðgerðirnar sem Dr. Codd lagði til og ótaldar eru innihalda:
Aðrar aðgerið hafa verið kynntar eða lagðar til síðan Dr. Codd setti fram sínar upphaflegu átta.
Normalisering var upphaflega tilgreind af Dr. Codd sem órofa hluti af venslalíkaninu. Normalisering inniheldur aðferðir til að losna við endurtekningar gagna. Að losna við endurtekningar hjálpar við meðhöndlun gagna og hjálpar við heilindi gagna. Notkun normaliseringar leiðir gögn á normalform.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.