From Wikipedia, the free encyclopedia
Vatnalaukur, fræðiheiti Isoetes lacustris er boreal álftalaukur sem vex beggja vegna norður Atlantshafs. Í Evrópu vex hann frá Póllandi vestur til norðvestur Frakklands, um alla Skandinavíu, vestur- og norður hluta Bretlandseyja, Færeyjum og Íslandi. Í Norður Ameríku er hann í New England ríkjunum Maine, Vermont, New Hampshire Rhode Island og Massachusetts, og í Kanada í ríkjunum New Brunswick og Nova Scotia. Hann var uppgötvaður af Johannes Reinke.[3]
Isoetes lacustris | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af vatnalauk
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Isoetes lacustris L. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Þessi tegund er ein af fáum ræktuðum tegundum af álftalaukum, ýmist sem búrgróður eða til kennslu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.