From Wikipedia, the free encyclopedia
Túngata er heiti á götu víða um land. Meðal bæja sem hafa Túngötu eru Vestmannaeyjabær, Reykjavík, Grenivík, Tálknafjörður, Patreksfjörður, Stöðvarfjörður, Sandgerði, Seyðisfjörður, Borgarnes, Álftanes, Siglufjörður, Eyrarbakki, Suðureyri, Reykjanesbær, Ísafjörður, Ólafsfjörður og Fáskrúðsfjörður.
Í Reykjavík er Túngata kennd við Landakotstún. Hún liggur frá Suðurgötu í austri til Bræðraborgarstígs í vestri. Landakotskirkja, Landakotsskóli og Landakotsspítali standa við Túngötu, auk þess sem sendiráð Rússlands, Þýskalands og Frakklands eiga hvert sitt hús við hana.
Kænugarðstorg er neðarlega á Túngötu, á mótum Garðastrætis.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.