Tækniháskóli München
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Tækniháskólinn í München (Technische Universität München, TUM, TU München) er eini tækniháskólinnn í Bæjaralandi. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í Þýskalandi og telst til virtustu háskóla Þýskalands. TUM var stofnaður 1868 fyrir tilskipan Lúðvíks II. þáverandi konungs Bæjaralands.
Aðalbygging TUM er í miðborg München, en þó nokkrar deildir skólans eru staðsettar í Garching (í útjaðri borgarinnar) og Freising (einnig í útjaðri borgarinnar).
München
Garching
Freising (Weihenstephan)
Innan Þýskalands
Árið 2007 var Tækniháskólinn í München talinn virtasti háskóli Þýskalands samkvæmt hinni árlegu FOCUS könnun [1].
Á heimsvísu
Samkvæmt Shanghai Jiao Tong Annual League-Ranking er Tækniháskólinn í München[2]:
Ár | Röð | Á meðal þýskra háskóla |
---|---|---|
2004 | 45. | 1. |
2005 | 52. | 2. (á eftir Ludwig-Maximilian háskólanum) |
2006 | 54. | 2. (á eftir Ludwig-Maximilian háskólanum) |
2007 | 56. | 2. (á eftir Ludwig-Maximilian háskólanum) |
Frá og með sumarönninni 2007 hafa skólagjöld við Tækniháskólann í München verið 592 evrur á önn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.