Þvereyri (færeyska: Tvøroyri) er þorp á Suðurey í Færeyjum með um 850 íbúa. Fiskvinnsla er ein mikilvægasta atvinnugreinin þar. Í bænum eru söfnin Tvøroyrar Bygda og Sjósavn og Gallarí Oyggin. Árlega í lok júní fer fram hátíðin Jóansøka sem svipar til Ólafsvöku. Elsta knattspyrnufélag Færeyja var stofnað í bænum árið 1892; TB Tvøroyri. Daglega eru ferjusiglingar milli Þórshafnar og Þvereyrar. Trongisvágur er þorp sem er samvaxið Þvereyri.

Thumb
Þvereyri séð frá Trongisvági.
Thumb
Gömlu verslunarhúsin í bænum.
Thumb
Suðuroyar Sjúkrahús er á Þvereyri.
Thumb
Staðsetning Þvereyrar á korti af Færeyjum.

Stjórnmálamaðurinn Jóannes Eidesgaard er fæddur í bænum.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Tvøroyri“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. apríl 2017.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.