Sæði eða brundur er lífrænn vökvi með sáðfrumum sem losnar við sáðlát karlmanns eða karldýrs. Kynkirtlar og önnur kynfæri karldýra (eða tvíkynjungja) framleiða sæði sem frjóvgað geta eggfrumur kvendýra. Sæði karlmanna inniheldur m.a. ensím og frúktósa sem sjá um að sæðisfrumurnar lifi sem lengst og eykur drifkraftinn í „sundi“ þeirra að egginu.

Thumb
Sæði karlmanns í ræktarskál

Tengt efni

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.