efnishamur From Wikipedia, the free encyclopedia
Vökvi er efnafasi og efni í vökvaformi og er sagt fljótandi. Flest föst efni verða að vökva við nægjanlega háan hita, þ.e. við bræðslumark sitt. Vatn og kvikasilfur eru vökvar við stofuhita. Svonefndar lagarmálseiningar, t.d. lítri, mæla rúmtak vökva.
Vökvar teljast kvikefni og mynda yfirborð í opnum geymum, gagnstætt lofttegundum.
Línulegir eða njútónskir vökvar (enska: Newtonian fluids), t.d. vatn og loft, við algengan hita og þrýstiing, fylgja línulegu lögmáli Newtons um vökva, en ólínulegir vökvar gera það ekki.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.