From Wikipedia, the free encyclopedia
Sænska Pommern var sænskt yfirráðasvæði í Vestur-Pommern þar sem nú er Eystrasaltsströnd Þýskalands og Póllands. Yfirráð Svía yfir þessu svæði stóðu í reynd frá landgöngu Svía í Þrjátíu ára stríðsinu 1630 til 1814 þegar Danmörk fékk landið í skiptum fyrir Noreg. Árið 1815 gekk það síðan til Prússlands í kjölfar Vínarþingsins. Svæðið náði upphaflega yfir alla Vestur-Pommern, lítinn hluta Austur-Pommern og eyjarnar Rügen, Usedom, og Wolin.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.