From Wikipedia, the free encyclopedia
Stóra siðfræðin (eða Magna Moralia á latínu) er ritverk sem er eignað Aristótelesi en sumir hafa efast um að sé ósvikið eða réttilega eignað honum. Eigi að síður hafa fræðimenn eins og J.L. Ackrill fært rök fyrir að verkið sé ósvikið. Þeir færa rök gegn því segja gjarnan að verkið hljóti að vera eftir einhvern náinn Aristótelesi, ef til vill eftir einhvern nemenda hans. Verkið er álitið einfaldara og óþroskaðra verk en Siðfræði Níkomakkosar sem er meginverk Aristótelesar um siðfræði.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.