Staðarhreppur (V-Húnavatnssýslu)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Staðarhreppur (V-Húnavatnssýslu)

Staðarhreppur var hreppur í Vestur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Stað í Hrútafirði.

Thumb
Staðarhreppur

Hinn 7. júní 1998 sameinaðist hann hinum 6 hreppum sýslunnar: Fremri-Torfustaðahreppi, Ytri-Torfustaðahreppi, Kirkjuhvammshreppi, Hvammstangahreppi, Þverárhreppi og Þorkelshólshreppi undir nafninu Húnaþing vestra.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.