Siljan er stöðuvatn í Dalarna í mið-Svíþjóð. Það er 6. stærsta vatn landsins og er 354 ferkílómetrar að stærð og er dýpi mest 134 metrar. Stærsti bærinn á bökkum þess er Mora. Vatnið situr í lægð þar sem stór loftsteinn rakst á jörðina fyrir 377 miljónum ára.

Thumb
Gervihnattamynd.
Thumb
Staðsetning.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.