Karfaætt (fræðiheiti: Scorpaenidae eða Sebastidae) er ætt brynvanga sem telur mestmegnis sjávarfiska, þar á meðal nokkrar af eitruðustu fiskitegundum heims og mikilvæga nytjafiska eins og karfa. Samtals eru 68 ættkvíslir í þessari ætt og yfir 300 tegundir. Broddgeislar í uggum þessara fiska innihalda oft eiturkirtla.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...
Karfaætt
Thumb
Karfi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Brynvangar (Scorpaeniformes)
Ætt: Karfaætt (Scorpaenidae)
Undirættir
  • Brachypterois
  • Dendrochirus
  • Ebosia
  • Hoplosebastes
  • Idiastion
  • Iracundus
  • Neomerinthe
  • Neoscorpaena
  • Parapterois
  • Parascorpaena
  • Phenacoscorpius
  • Pogonoscorpius
  • Pontinus
  • Pteroidichthys
  • Pterois
  • Rhinopias
  • Scorpaena
  • Scorpaenodes
  • Scorpaenopsella
  • Scorpaenopsis
  • Sebastapistes
  • Taenianotus
  • Thysanichthys
  • Ursinoscorpaenopsis
Loka

Sumir tala um Scorpaenidae (eldfiskur o.fl) og Sebastidae (karfi o.fl.) sem tvær aðgreindar ættir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.