Satúrnus var rómverskur guð landbúnaðar á álíkan hátt og Krónos í grískri goðafræði. Maki Satúrnusar var Opa. Satúrnus var faðir Júpíters, Ceresar og Veritas svo einhver barna hans séu nefnd

Thumb
Málverk (Francisco de Goya, c. 1815) af Satúrnusi

Áhrif

Í ensku máli heita laugardagar eftir Satúrnusi.

Sjötta reikistjarnan í sólkerfinu heitir eftir Satúrnusi

Heimild

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.