From Wikipedia, the free encyclopedia
Sacharias Jansen (1588 – 1628) var hollenskur sjóntækjafræðingur best þekktur fyrir að finna upp fyrstu smásjána. Hann hefur einnig verið orðaður við fyrsta sjónaukann.[1] Jansen, var samhliða sjóntækjafræðinni farandsölumaður hann var ekki allur þar sem hann var séður og var talin viðriðin við ýmsar falsanir á ferlinum.
Það er almennt talið að Jansen hafi búið til fyrstu a almennu smásjána árið 1595. En þar sem Jansen var afskaplega ungur á þessum tíma þá er talið víst að faðir hans hafi verið hin raunverulegi uppfinningarmaður smásjárinnar. Fyrsta smásjáinn var fær um að stækka 9x og voru gæðin ekki hin ákjósanlegustu.
Þó svo að þessi fyrsta smásjá hafi ekki hlotið neinn fram svona fyrst um sinn sem tæki fyrir vísindamenn, þá flaug fiskisagan og hugmyndafræðin að baki smásjárinnar dreifðist um alla Evrópu. Það leiða ekki á löngu þar til tækjasmiðir í Evrópu voru farnir að smíða mun fullkomnari og betri smásjár.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.