Rúðuborg eða Rúða (franska: Rouen) er höfuðborg Normandí í Frakklandi. Borgin var voldug á miðöldum og þar brenndi Geoffroy Thérage Jóhönnu af Örk á báli árið 1431. Rúðujarlar eru kenndir við borgina. Í borginni búa um 500 þúsund manns. Stytta er þar af Göngu-Hrólfi sem stofnaði Normandí

Thumb
Göngu-Hrólfur (normannska: Rou) stofnandi Normandí.
Thumb
Miðbær Rúðuborgar

Menntun

Söfn

  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.