From Wikipedia, the free encyclopedia
Ríkið (gríska Πολιτεία) er áhrifamikið heimspeki- og stjórnspekirit í tíu bókum eftir gríska heimspekinginn Platon, samið um 380 f.Kr. Verkið er í formi samræðu milli Sókratesar, kennara Platons, og Glákons og Adeimantosar, bræðra hans, meðal annarra.
Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
1. fjórleikur: |
Evþýfron |
Málsvörn Sókratesar |
Kríton — Fædon |
2. fjórleikur: |
Kratýlos — Þeætetos |
Fræðarinn |
Stjórnvitringurinn |
3. fjórleikur: |
Parmenídes — Fílebos |
Samdrykkjan — Fædros |
4. fjórleikur: |
Alkibíades I — Alkibíades II |
Hipparkos — Elskendurnir |
5. fjórleikur: |
Þeages — Karmídes |
Lakkes — Lýsis |
6. fjórleikur: |
Evþýdemos — Prótagóras |
Gorgías — Menon |
7. fjórleikur: |
Hippías meiri — Hippías minni |
Jón — Menexenos |
8. fjórleikur: |
Kleitofon — Ríkið |
Tímajos — Krítías |
9. fjórleikur: |
Mínos — Lögin |
Epinomis — Bréf |
Verk utan fjórleikja: |
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
að eftirmælunum undanskildum) |
Skilgreiningar — Um réttlætið |
Um dygðina — Demodókos |
Sísýfos — Halkýon |
Eryxías — Axíokkos |
Eftirmæli |
Meginþátttakendur í samræðunni eru:
Sögusviðið er heimili Kefalosar í Píraíos, hafnarborg Aþenu.
Samræðan er öll endursögn Sókratesar.
Samræðan fjallar um réttlætið og hefst út frá leit að skilgreininu á réttlætinu. Meðal annars sem rætt er um er fyrirmyndarríkið og frummyndakenningin.
Eftirfarandi eru þrjár greiningar á uppbyggingu samræðunnar.
Í riti sínu History of Western Philosophy (1945) greinir Bertrand Russell samræðuna í þrjá hluta
Francis Cornford, Kurt Hildebrandt og Eric Voegelin hafa skipt samræðunni öðruvísi niður:
V.1—V.16. 449a—471c. Lífhyggja um borgríkið og Grikki
Leo Strauss telur að samræðan sé í fjórum hlutum: Hann telur að samræðan öll sé eins konar leikrit þar sem persónurnar hafa hver sitt sjónarmið og mismikinn skilning:
Fyrirmynd greinarinnar var „Republic (Plato)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. október 2006.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.