Québecborg (franska Ville de Québec eða einfaldlega Québec) er höfuðstaður kanadíska fylkisins Québec og önnur stærsta borg fylkisins á eftir Montreal.

Thumb
Québecborg.

Borgin var stofnuð af Samuel de Champlain 3. júlí 1608 á stað þar sem Jacques Cartier hafði áður reist virki árið 1535 nærri búðum írókesa á bugðu við Lawrencefljót sem rennur úr Vötnunum miklu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.