Putasnigill (fræðiheiti: Arion intermedius) er tegund af landsniglum.[2][3][4] Hann er ættaður frá Vestur-Evrópu og er innflutt tegund annarsstaðar, þar á meðal Norður-Ameríku, Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Norður-Afríku, Suður-Afríku og Kyrrahafseyjum.[4] Líklegt er að hann finnist á Íslandi.[5]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Putasnigill
Thumb
Ástand stofns
Thumb
Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)

informal group Sigmurethra

Yfirætt: Arionoidea
Ætt: Svartsniglaætt (Arionidae)
Ættkvísl: Arion
Tegund:
A. intermedius

Tvínefni
Arion intermedius
(Normand, 1852)
Samheiti

Arion alpinus Pollonera, 1887[1]

Loka

Tilvísanir

Ítarefni

Ytri tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.