Paul Allen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Paul Allen

Paul Allen (f. 21. janúar 1953; d. 15. oktober 2018) var bandarískur fjárfestir og annar stofnenda hugbúnaðarrisans Microsoft, ásamt Bill Gates, árið 1975. Í mars 2012 var hann talinn vera 48. ríkasti maður heims. Fjárfestingar hans og framlög til góðgerðamála fara í gegnum fjárfestingafélag hans Vulcan Inc. Meðal eigna hans má nefna fótboltaliðið Seattle Seahawks, körfuknattleiksliðið Portland Trail Blazers, kvikmyndafyrirtækið Vulcan Productions og risasnekkjuna Octopus. Hann stóð á bak við fyrsta einkarekna mannaða geimflugið, SpaceShipOne, árið 2004.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Paul Allen

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.