Patagónía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Patagónía

Patagonía (spænska Patagonia) er landsvæði í suðurhluta Suður-Ameríku. Patagonía skiptist milli Chile og Argentínu síðan 1881. Patagonía nær yfir nær alla Suður-Ameríku frá Kyrrahafi í vestri að Atlantshafi í austri og frá Reloncavíárós, Río Colorado og Río Barrancas í norðri að Hornhöfða og Drakesundi í suðri.

Kort sem sýnir staðsetningu Patagoníu

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.