Fjölvínýlklóríð eða PVC-plastefni (einnig kallað pólývínýlklóríð eða vínyll) er plastefni úr vínýlklóríði sem notað er í margs konar vörur svo sem leikföng, regnföt, stígvél, frárennslisrör og ýmsa kapla. Það er þriðja mest framleidda plastefni á eftir fjöletýlen og fjölprópýlen.

Þegar fjölvínýlklóríð brennur getur myndast díoxín. Oft er bætt efnum í fjölvínýlklóríð til að það fái ákveðna eiginleika. Þalöt eru skaðleg mýkingarefni sem oft er blandað í fjölvínýlklóríðs en þalöt eru talin raska hormónajafnvægi líkamans.

Tengill

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.