Ostruætt (fræðiheiti: Ostreidae) er ætt sem felur í sér flestar ætar ostrutegundir, eða svokallaðar sannar ostrur. Perluostrur eru ekki sannar ostrur og tilheyra ættinni Pterioida. Eins og hörpudiskar eru sannar ostrur með miðlægan vöðva til að loka skelinni, og þess vegna er einkennilegt ör á henni. Yfirborð skeljunnar er ójafnt þar sem dýrið festir sig við sjávarbotninn eða svipað.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun ...
Ostruætt
Thumb
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Samlokur (Bivalvia)
Ættbálkur: Ostrur (Ostreoida)
Undirættbálkur: Ostreina
Ætt: Ostruætt (Ostreidae)
Loka

Í ostruættinni eru tegundir sem æxlast annaðhvort með eggjum eða lifrum. Báðar tegundir eru tvíkynjungjar. Tegundirnar sem æxlast með eggjum eru samtíðatvíkynjungjar, þ.e. þær framleiða annaðhvort egg eða sæði eftir aðstæðum, en þær tegundir sem æxlast með lifrum skiptast á kynjum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.