From Wikipedia, the free encyclopedia
Perluostrur eru samlokur sem lifa í sjó og tilheyra ættinni Pteriidae. Þær eru með sterkri skel sem er klædd perlumóður að innan. Perluostrur eru náskyldar hvorki ætum ostrum, sem tilheyra ættinni Ostreidae, né perlukræklingum í ættunum Unionidae og Margaritiferidae.
Allar tegundir í ættini Pteriidae framleiða verðmætar perlur. Stærð og litur perlunnar eru mismunandi eftir tegundum og hvernig perlumóðirin er á litinn inni í skelinni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.