Okkur (úr grísku: ὠχρός, ōkhrós, „ljós“) er náttúrulegt leirlitaduft sem inniheldur járnoxíð og er gulbrúnt á lit. Okkur er með elstu litarefnum sem mannkyn hefur notað. Til eru nokkur litaafbrigði okkurs, meðal annars rautt okkur og brúnt okkur. Gult okkur er hreint vatnsheldið járnoxíð. Rautt okkur er vatnsfirrt járnoxíð sem getur orðið til þegar gult okkur er hitað. Fjólublátt okkur hefur sömu efnasamsetningu og rautt okkur en litamunurinn stafar af ólíkri kornastærð. Brúnt okkur (goethít) er lítt vatnsheldið ryð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Inngangur að okkurnámu í Rustrel í Frakklandi.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.