Germanskt tungumál From Wikipedia, the free encyclopedia
Fornnorræna eða einfaldlega norræna[1] (áður fyrr norrœnt mál eða dǫnsk tunga) er germanskt tungumál sem talað var í Skandinavíu, Íslandi, Færeyjum, hlutum Bretlandseyja, Grænlandi, Normandí og hluta Rússlands á árunum frá því u.þ.b. 800 til 1400.
Í bláupphafi Heimskringlu, eftir Snorra Sturluson, er talað um danska tungu, og er þá átt við það tungumál sem síðar var farið að kalla norrænu:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.