From Wikipedia, the free encyclopedia
Motörhead var hljómsveit sem spilaði svokallaðan breskan nýbylgjumetal eða bara metal. Hún var stofnuð árið 1975 af bassaleikaranum og söngvaranum Lemmy Kilmister sem var ávallt kjarnameðlimur hljómsveitarinnar. Þekktasta lag þeirra var The Ace of Spades. Lemmy kallaði tónlist Motörhead þó rokk og ról. Sveitin lagði upp laupana þegar Lemmy lést árið 2015. Eftir hana liggja 23 breiðskífur og 10 tónleikaplötur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.