Modibo Sidibé

From Wikipedia, the free encyclopedia

Modibo Sidibé

Modibo Sidibé (f. 7. nóvember 1952) var forsætisráðherra Malí frá september 2007 til apríl 2011. Hann var áður lögregluforingi en var ráðuneytisstjóri undir ýmsum ráðherrum frá 1986 þar til hann varð heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Alpha Oumar Konaré 1993. Hann varð utanríkisráðherra árið 1997 og síðan forsetaritari (með stöðu ráðherra) þegar Amadou Toumani Touré var kjörinn forseti 2002. Touré skipaði hann forsætisráðherra 2007.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Modibo Sidibé

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.