Miguel Induráin (f. 16. júlí 1964) er spænskur hjólreiðamaður og meistari í götuhjólreiðum.

Thumb
Induráin í Tour de France árið 1993.

Induráin sigraði Tour de France-keppnina fimm ár í röð, frá 1991 til 1995. Auk þess sigraði hann Giro d'Italia tvisvar. Eftir að sjö sigrar Lance Armstrong voru ógiltir vegna lyfjamisnotkunar telst Induráin eiga metið í flestum sigrum í röð og deilir metinu í fjölda sigra með Jacques Anquetil, Bernard Hinault og Eddy Merckx.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.