From Wikipedia, the free encyclopedia
Me too-hreyfingin (enska: The Me Too movement) er hreyfing sem spratt upp 2006 af Tarana Burke.[1] Hún komst í hámæli 2017 þegar ásakanir voru gerðar gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein . Hreyfingin beinist gegn kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi. Sérstök áhersla var á áreitni á vinnustað. Setningin „Me Too“ (ég líka) og myllumerkið #metoo hafa verið notaðar í þessu samhengi á samfélagsmiðlum og hafa afbrigði af hreyfingunni sprottið upp víða um heim.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.