From Wikipedia, the free encyclopedia
Marlon Brando yngri (3. apríl 1924 – 1. júlí 2004) var bandarískur leikari, margfaldur Óskarsverðlaunahafi og einn af þekktustu kvikmyndaleikurum 20. aldar. Hann gerði Stanislavskíjaðferðina og kerfisleiklist þekktar í kvikmyndum eins og Sporvagninn Girnd (1951) og On the Waterfront (1954). Hann neitaði þó að taka við óskarsverðlaununum sem besti leikarinn árið 1973. Var þar með annar leikarinn sem gerði slíkt. Ástæðan var sú að Brando var að mótmæla meðferð Hollywood á indjánum í myndunum þeirra.
Marlon Brando | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Marlon Brando, Jr. 3. apríl 1924 Omaha, Nebraska, Bandaríkjunum |
Dáinn | 1. júlí 2004 (80 ára) Los Angeles, Kaliforníu, Bandaríkjunum |
Ár virkur | 1944–2004 |
Maki | Anna Kashfi (g. 1957; sk. 1959) Movita Castaneda (g. 1960; ógilt 1968) Tarita Teriipaia (g. 1962; sk. 1972) |
Undirskrift | |
Óskarsverðlaun | |
Terry Malloy í On the Waterfront (1954) Vito Corleone í Guðföðurnum (1972) |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.