Manama er höfuðborg og stærsta borg Barein. Íbúar eru um 155 þúsund (2008). Elstu heimildir um borgina eru frá 14. öld. Frá 1783 hefur hún verið undir stjórn Al-Khalifa-ættarinnar. Borgin var lýst fríhöfn árið 1958 og var gerð að höfuðborg Barein þegar landið fékk sjálfstæði 1970.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Manama

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.