Lantaníð eða lanþaníð eru hópur 15 sjaldgæfra jarðmálma, frá lantan til lútetín, með sætistölurnar 57 til 71. Lantaníðahópurinn er nefndur eftir lantan. Allir lantaníðar eru f-blokkar frumefni fyrir utan lútetín. Til eru aðrar framsetningar á lantaníðum sem innihalda ekki annað hvort lantan eða lútetín.

Flokkur
Lota
3
6 57
La
58
Ce
59
Pr
60
Nd
61
Pm
62
Sm
63
Eu
64
Gd
65
Tb
66
Dy
67
Ho
68
Er
69
Tm
70
Yb
71
Lu

Lantaníðar eru efnafræðilega svipaðir hver öðrum, skandín og yttrín og einnig aktiníðum. Lantaníðar eru yfirleitt staðsettir fyrir neðan aðatöflu lotukerfisins rétt eins og neðanmálsgrein. Full framsetning á lotukerfinu sýnir stöðu lantaníða mun greinilegar.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.