From Wikipedia, the free encyclopedia
Krítías er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Hún er framhald af samræðunni Tímajosi og fjallar um söguna um Atlantis og tilraun Atlantisbúa til þess að leggja undir sig Aþenu. Tilraunin fór út um þúfur vegna dygðar Aþeninga og spillingar Atlantisbúa.
Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
1. fjórleikur: |
Evþýfron |
Málsvörn Sókratesar |
Kríton — Fædon |
2. fjórleikur: |
Kratýlos — Þeætetos |
Fræðarinn |
Stjórnvitringurinn |
3. fjórleikur: |
Parmenídes — Fílebos |
Samdrykkjan — Fædros |
4. fjórleikur: |
Alkibíades I — Alkibíades II |
Hipparkos — Elskendurnir |
5. fjórleikur: |
Þeages — Karmídes |
Lakkes — Lýsis |
6. fjórleikur: |
Evþýdemos — Prótagóras |
Gorgías — Menon |
7. fjórleikur: |
Hippías meiri — Hippías minni |
Jón — Menexenos |
8. fjórleikur: |
Kleitofon — Ríkið |
Tímajos — Krítías |
9. fjórleikur: |
Mínos — Lögin |
Epinomis — Bréf |
Verk utan fjórleikja: |
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
að eftirmælunum undanskildum) |
Skilgreiningar — Um réttlætið |
Um dygðina — Demodókos |
Sísýfos — Halkýon |
Eryxías — Axíokkos |
Eftirmæli |
Krítías er önnur í röð þriggja samræðna, á eftir Tímajosi og á undan Hermókratesi, sem var áætluð en aldrei skrifuð. Krítías er sjálf ókláruð.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.