Kristján Danaprins skírður Christian Valdemar Henri John (fæddur í Kaupmannahöfn, 15. október 2005) er krónprins Danmerkur, sonur Friðriks 10. Danakonungs og Maríu Danadrottningar.

Thumb
Kristján Danaprins (2021)

Prinsinn var skírður þann 21. janúar 2006 í kirkju Kristjánsborgarhallar. Hann á átta guðforeldra; Hákon og Mette-Marit af Noregi, Viktoríu, krónprinsessu Svía, Jóakim Danaprins (bróður Friðriks), Pál, krónprins Grikklands (að nafninu til), Jane Stephens (elstu systur Maríu) og tvo vini Maríu og Friðriks. Hann á þrjú systkini Ísabellu, Vincent og Jósefínu.

Tenglar

Kristján Danaprins (danska) Geymt 13 febrúar 2008 í Wayback Machine

  Þetta æviágrip sem tengist sögu og Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.