Kristján Arason (f. 23. júlí 1961) er íslenskur handboltamaður og lék meðal annars með Íslenska karlalandsliðinu í handknattleik.[1] Hann er kvæntur Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.[2][3] Hann var í fjórða sæti á lista IHF yfir heimsins bestu handboltamenn árið 1989. Hann er talinn einn besti varnarmaður allra tíma. Hann varð Íslandsmeistari með Fimleikafélagi Hafnarfjarðar sem þjálfari 2011.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.