Knattspyrnufélagið Týr var stofnað 1. maí 1921. Voru stofnendur félagsins 45 talsins og voru nærri því allir innan við tvítugt. Meðal stofenda voru Gunnar Ólafsson kaupmaður og útgerðarmaður, Binni í Gröf, Gísli J. Johnsen, Ísleikur Jónsson á vörubílastöðinni, Einar Sigurðsson (ríki), Friðrik Jesson.
Aðdragandinn að stofnun Týs var sá að árið 1920 voru bæði Þór og KV illa stödd fjárhagslega. Nokkrir strákar á 18. og 19. ári sem höfðu takmarkaðan aðgang að tuðrum innan félagana, ákváðu þeir því að fjárfesta nokkrir saman í bolta, þeir höfðu reynt að fá þessu breytt og buðu fram Jóhann Gunnar Ólafsson í stjórn KV. Það gekk ekki og stofnuðu því Tý samhliða fjárfestingu sinni í tuðrunni.
Stofnendur Týs sem allir voru ungir að árum höfðu það einnig sameiginlegt að vera óánægðir með að mæta afgangi þegar skipt var í lið á æfingum.[1]
Formenn Týs
|
|
|
|
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.