Fatnaður, föt eða klæðnaður er sniðið efni sem ver mannslíkamann fyrir slæmu veðri og öðrum þáttum í umhverfinu. Fólk klæðist fötum vegna öryggisins, þæginda og til þess að gæta velsæmdar, föt eru einnig táknræn í menningar-, félags- og trúarlegum skilningi.

Thumb
Ungabarn dúðað í fötum.

Í gegnum söguna hafa föt verið gerð úr efnum eins og leðri og loði. Nú á dögum eru þau oft gerð úr tilbúnum eða nátturulegum þráðum. Það eru til rannsóknir sem stinga upp á að menn hafi verið í fötum í um það bil 650.000 ára.

Talið er að hlutir eins og handtöskur, göngustafir og regnhlífar eru aukahlutir og ekki föt, en stundum eru höfuðföt og lítlar peysur til dæmis talin að vera aukuhlutir eða föt.

Gerðir fatnaðar

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.