Klettafjallageit (fræðiheiti: Oreamnos americanus) er spendýr af undirætt geitfjár. Náttúruleg heimkynni þeirra er í fjallendi Norður-Ameríku. Geiturnar hafa hvíta ull og bæði hafrar og huðnur hafa dökk horn. Geiturnar eru að jafna um 1 meter á herðar og vega milli 45 og 130 kg. Klettafjallageitur eru mjög fótvissar í bröttum klettum og nota lagklaufir á afturfótum til að auka fótfestuna.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Klettafjallageit
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Slíðurhyrningar (Bovidae)
Undirætt: Geitfé (Caprinae)
Ættkvísl: Oreamnos
Rafinesque, 1817
Tegund:
Klettafjallageit

Tvínefni
Oreamnos americanus
(Blainville, 1816)
Loka
Thumb
Útbreiðsla.

Tengill

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.