From Wikipedia, the free encyclopedia
Kennarasamband Íslands er stéttarfélag kennara á Íslandi. Kennarasambandið var stofnað í nóvember 1999 og tók formlega til starfa 1. janúar 2000. Félagsmenn eru rúmlega 11.000[1] (janúar 2023) og starfa í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum og framhaldsskólum.
KÍ starfar á landsvísu og aðildarfélögin eru átta. Hlutverk KÍ er að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna, fara með samningsrétt um kaup og kjör, efla fag- og stéttavitund, efla skólastarf, kennaramenntun og starfsþróun félagsmanna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.