From Wikipedia, the free encyclopedia
Kathryn Ann Bigelow (f. 27. nóvember 1951) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur sem er þekkt fyrir óhefðbundnar spennumyndir.
Kathryn Bigelow | |
---|---|
Fædd | Kathryn Ann Bigelow 27. nóvember 1951 San Carlos í Kaliforníu í Bandaríkjunum |
Menntun |
|
Störf |
|
Ár virk | 1978-í dag |
Maki | James Cameron (g. 1989; sk. 1991) |
Þekktustu myndir hennar eru vampírumyndin Near Dark frá 1987, glæpatryllirinn Þrumugnýr (Point Break) frá 1991, framtíðartryllirinn Skrýtnir dagar (Strange Days) frá 1995, Brimaldan stríða (The Weight of Water) frá 2000, og stríðsmyndirnar K-19: The Widowmaker frá 2002, Sprengjusveitin (The Hurt Locker) frá 2009 og Zero Dark Thirty frá 2012. Hún er fyrsta konan sem unnið hefur Óskarsverðlaun sem besti leikstjóri, en hún vann þau árið 2010 fyrir Sprengjusveitina.
Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Leikstjóri | Framleiðandi | Handritshöfundur |
---|---|---|---|---|---|
1981 | The Loveless | Já | Nei | Já | |
1987 | Near Dark | Já | Nei | Já | |
1990 | Blue Steel | Já | Nei | Já | |
1991 | Point Break | Þrumugnýr | Já | Nei | Ótitluð |
1995 | Strange Days | Skrítnir dagar | Já | Nei | Nei |
1996 | Undertow | Nei | Nei | Já | |
2000 | The Weight of Water | Brimaldan stríða | Já | Nei | Nei |
2002 | K-19: The Widowmaker | Já | Já | Nei | |
2008 | The Hurt Locker | Sprengjusveitin | Já | Já | Nei |
2012 | Zero Dark Thirty | Já | Já | Nei | |
2017 | Detroit | Já | Já | Nei |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.