Jamtaland (sænska: Jämtland) er sögulegt hérað í mið-Svíþjóð. Það er um 34.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 117.000 (2018). Það spannar 8,3% af landinu og er næststærsta héraðið. Flestir íbúar bú við Storsjöbygden, svæðið umhverfis vatnið Storsjön. Östersund er eina borg Jamtalands. Í Åre er vinsælt skíðasvæði. Noregur réð yfir svæðinu frá tímabilinu 1178-1645. Raknar hafa verið mannvistarleifar frá 7000-6000 fyrir Krist þar.

Lega héraðsins.

Miklir skógar af aðallega rauðgreni þekja Jamtaland. Stór spendýr lifa þar eins og brúnbjörn, hreindýr, elgur og gaupa

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.