From Wikipedia, the free encyclopedia
John Herschel Glenn, Jr. (18. júlí 1921 – 8. desember 2016) var bandarískur geimfari og öldungadeildarþingmaður. Hann fór fyrstur Bandaríkjamanna á braut um jörðu 20. febrúar 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7. Hann var vinur Robert F. Kennedy og hætti störfum fyrir NASA eftir morðið á John F. Kennedy til að geta boðið sig fram fyrir Demókrataflokkinn í Ohio. Hann var kosinn öldungdeildarþingmaður 1974 og hélt því sæti til 1999.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.